Áfallaáætlun Lindaskóla

Skilgreining á áföllum

Áfall er atburður sem ætla má að veki kvíða, ótta, sorg eða streitu hjá einstaklingi. Alvarleg áföll í nemendahópnum, aðstandendum þeirra eða starfsfólks geta verið af völdum:

Nemendaverndaráð fer með hlutverk áfallaráðs Lindaskóla

Í áfallaráði eru stjórnendur, náms- og starfsráðgjafi, hjúkrunarfræðingur og sálfræðingur. 

Hlutverk áfallaráðs

Í áfallaráðinu er sérvalinn hópur starfsfólks innan skólans. Hópurinn er ávallt í viðbragðsstöðu ef upp kemur áfall í skólanum. Ráðið vinnur eftir áfallaáætlun Lindaskóla þar sem fjallað er um vinnuferli til að styðjast við þegar áföll verða.

Fyrstu viðbrögð vegna áfalls